Nýlegar færslur - síða 2

 • Að stöðva mígreni á nokkrum mínútum

  Á heimasíðunni Beauty Health Page er stutt grein um ráð til að verjast mígreni á náttúrulegan hátt. Þar er spurt hvers vegna að eitra sjálfan sig með verkjalyfjum og dýrum pillum þegar hægt sé að útbúa drykk með sítrónu og… Lesa meira ›

 • Heilsubótarefnin umdeild

  Umræðan um heilsubótarefni úr lækningajurtum er oft fjörleg og eru þá mjög skiptar skoðanir. Ef neytandinn telur sig hafa gagn af slíkri vöru þá kaupir hann vöruna áfram, annars hættir hann notkuninni. Afstaða margra lækna er að bíða eftir að… Lesa meira ›

 • Óvæntur bati á slitgigt og brjóskeyðingu

  Rætt við Heimi Karlsson og Árna Þorsteinsson í mars 2013 Heimir: ,,Ég bjó í Englandi fyrir síðustu aldamót og veiktist heiftarlega. Læknarnir sem ég leitaði til héldu að ég væri með brotin smábein í vinstra fætinum og settu mig í gifs…. Lesa meira ›

 • Vélindabakflæði – ný sýn

  Vélindabakflæði – ný sýn. Vélindabakflæði er nokkuð algengt vandamál hér á landi. Það lýsir sér með brjóstsviða og óþægindum í maga en einnig óþægindum í hálsi og getur jafnvel valdið mæði og slappleika. Orsökin er sú að opið milli vélinda og… Lesa meira ›

 • ,,Naprapati“ árangursrík meðhöndlun hryggjar og miðtaugakerfis

  Rætt við Guttorm Brynjólfsson ,,naprapat“ um meðferðina ,,naprapati“ sem varð löggild starfsgrein í Svíþjóð árið 1994 og tilheyrir sænska heilbrigðiskerfinu. Þriðji hver Svíi hefur leitað til ,,naprapata“ með stoðkerfisvandamál. Naprapatar eru ein stærsta heilbrigðisstétt Norðurlandanna í háþróaðri meðhöndlun stoðkerfisins. Þeir… Lesa meira ›

 • Ytri meðferðir út frá sjónarhóli mannspekilækninga.

  Mannspekilækningar (anthroposophic medicine) eru viðbótarlækningar sem vinna út frá hugmyndafræði Rudolf Steiner (1861-1925) með heildrænni sýn á mannveruna. Viðhorf mannspekinnar bætir sálarlegri sýn við hefðbundna læknisfræði og er sú sýn notuð við greiningu og meðferð. Þessi nálgun er notuð af… Lesa meira ›

 • Hugsanir hafa vængi

  Nýverið kom út bókin ,,Hugsanir hafa vængi” eftir Konráð Adolphosson stofnanda Dale Carnegie á Ísland. Í bókinni er bent á að við getum skapað okkar eigin lífsreynslu með hugsunum. Velgengni þín byggist á því hvernig þú hugsar og hvað þú… Lesa meira ›

 • Frá vöggu til grafar

  Nýlega var haldin ráðstefna um stefnumörkun í heilbrigðismálum á Íslandi sem nefndist ,,Frá vöggu til grafar”. Dagskráin var fjölbreytt og fjallað var um ýmsa þættið heilbrigðisþjónustunnar. Það vakti athygli mína að dagskráin bauð ekki upp á umræðu um forvarnir. Forvarnir… Lesa meira ›