Ýmislegt

Málþing um húsasótt

Þann 5. september 1992 fjölluðu fjórir fyrirlesarar frá Englandi. Danmörku og Svipjóð um nokkur takmörkuð svið húsasóttar (SBS: Sick Building Syndrom) í Háskóla Íslands. Aðaleinkenni fyrirlestra þeirra var afstaða þeirra til þolenda húsasóttar einkennanna innan fyrirtækja, en um þau var… Lesa meira ›

Frá vöggu til grafar

Nýlega var haldin ráðstefna um stefnumörkun í heilbrigðismálum á Íslandi sem nefndist ,,Frá vöggu til grafar”. Dagskráin var fjölbreytt og fjallað var um ýmsa þættið heilbrigðisþjónustunnar. Það vakti athygli mína að dagskráin bauð ekki upp á umræðu um forvarnir. Forvarnir… Lesa meira ›

Streita – vinur í raun!

,,Streita hefur fengið ansi neikvæða umfjöllun og það er kannski eðlilegt því viðvarandi streita getur haft mjög óæskileg áhrif á heilsu. Hafa þarf þó í huga að streita er aðferð líkamans til að bregðast við áreiti og hún er okkur… Lesa meira ›