Author Archives
-
Hvar leynist mygla í húsum og á heimilum?
Mygla er orðin stórt vandamáli í íslenskum húsum og heimilum, en einnig í stofnanahúsnæði, svo sem skólum og stórfyrirtækjum. Athygli manna hefur beinst að málinu, þegar fréttir berast af húsnæði, sem beinlínis er orðið ónýtt vegna mygluskemmda. Þessar fréttir hafa… Lesa meira ›
-
Ábyrgðartilfinning og egg til varnar sykurföllum!
Hér birtist grein eftir Benedikt Björnsson sem var greindur með insúlínháða sykursýki árið 1987. Ráð heilbrigðiskerfisins voru að nota sykur í nógu hraðvirku formi til að hækkað blóðsykurinn nógu fljótt ef hann féll of mikið. Það breytti gjarnan andlegri og… Lesa meira ›
-
MAGNESÍUM ER ALLTAF MIKILVÆGT
Ég hef oft áður skrifað um magnesíum, en aldrei er góð vísa of oft kveðin. Í þessari grein set ég fram nokkrar helstu upplýsingar um þetta mikilvæga steinefni, enda er sífellt verið að spyrja mig út í það. Magnesíum er eitt mikilvægasta… Lesa meira ›
-
Rannsóknir sýna tengsl gosdrykkja við nýrnaskemmdir, hjartaáföll og heilaskemmdir
Inniheldur hvorki bragð- né rotvarnarefni! Svona merkir Coka-Cola sumar kókflöskur og virðist vera nýjasta aðferð fyrirtækisins til að ná til þeirra sem vilja hugsa betur um heilsuna. Þessi fullyrðing er nokkuð misvísandi. Kók inniheldur hina umtöluðu fosfórsýru sem er bæði… Lesa meira ›
-
MEÐ HEILANN Á HEILANUM
Þessi áhugaverða grein er eftir Guðrúnu Bergmann og tekin af póstlista hennar www.gudrunbergmann.is Ég hef áhuga á öllu sem snýr að heilsu heilans og fylgist því með erlendum læknum og umfjöllun þeirra um þetta merkilega líffæri okkar. Nýlega fékk ég eftirfarandi… Lesa meira ›
-
Notkun handsótthreinsiefna er hvorki öruggara né betra en venjulegur handþvottur með vatni og sápu
Handsótthreinsar innihalda eiturefni, veikja ónæmiskerfið og eiga stóran þátt í sköpun fjölónæmisbaktería. Handsótthreinsar innihalda varhugaverð eiturefni sem eru ekki leyfð í sápum. Þar að auki (skv FDA) skila þeir ekki betri árangri en vatn og sápa í að útrýma sýklum… Lesa meira ›
-
Áhrif rafgeislunar
Valdemar Gísli Valdemarsson rafeindavirkjameistari hélt fyrirlestur í Norræna húsinu um rafmengun á 40 ára afmæli Heilsuhringsins þann 12. maí 2018. Fyrirlesari hefur kynnt sér rannsóknir á áhrifum rafgeislunar á fólk og fénað og stundað mælingar á geislun í nærri 25… Lesa meira ›