Author Archives
-
Eru sumar matarolíur hættulegar heilsu manna?
Á ráðstefnunni Low Carb Denver – 2020 sem haldin var í Denver í mars á þessu ári hélt Chris A. Knobbe læknir erindi sem hann kallaði ,,Diseases of Civilization“ með undirtitlinum ,,Are Seed Oil Excesses the Unifying Mechanism“. Knobbe er… Lesa meira ›
-
VEIST ÞÚ HVAÐ MORINGA ER?
Greinin er skrifuð af Guðrúnu Bergmann ágúst 2, 2021 – 3:44 e.h. VEIST ÞÚ HVAÐ MORINGA ER? Það ekki út af engu sem ég spyr. Þetta er nefnilega lítt þekkt náttúruvara hér á landi og ég kynntist henni ekki fyrr… Lesa meira ›
-
Joð
Joð er frumefni með efnatáknið I og sætistöluna 53 í lotukerfinu. það er öllum spendýrum lífsnauðsynlegt og joðskortur getur leitt af sér ýmsa kvilla. Sérstaklega er joðskortur alvarlegur ófrískum konum og getur leitt til þess að greindarvísitala barna þeirra verði… Lesa meira ›
-
Skortur á D-vítamíni eykur löngun í áhrif ópíóíða – fæðubótarefni veitir mótstöðu gegn fíkn
Þann 11. júni 2021 birti Almenna sjúkrahúsið í Massachusetts á síðunni ,,Science Advances“, athygliverðar niðurstöður úr nýrri rannsókn sem benda til þess að minnka megi ópíóíðfíkn með því að auka inntöku D-vítamíns. David E. Fisher, læknir og doktor og forstöðumaður… Lesa meira ›
-
Kynning á Jeff T. Bowles, merkilegum rannsóknum hans, kenningum og bókum
Árið 2010 hóf Jeff T. Bowles að gefa út rafbækur um nútíma vandamál, lækningar og öldrun frá sjónarhóli þróunar. Með einföldum rökum þróunarinnar og fjölda staðreynda og niðurstöðum einkarannsókna til 25 ára gat Jeff sýnt fram á fjölbreytt úrval nýrra,… Lesa meira ›
-
Nægilegt D-vítamín getur komið í veg fyrir brjóstakrabbamein sýna rannsóknir Carol Baggerly
Carol Baggerly starfaði við gagnaöflun hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) áður en hún greinist með brjóstakrabbamein árið 2005. Hún fór í hefbundna krabbameinsmeðferð sem fólst í lyfjum, geislum og uppskurði. Eftir meðferðina benti heilsugæslulæknir henni á að hún væri nærri því… Lesa meira ›
-
Fitufjölgunarsjúkdómur – fitubjúgur-,,Lipoedema”
Fitubjúgur er ein af mörgum tegundum bjúgs. Í læknisfræðilegum hugtökum þýðir bjúgur „bólga“. Þegar um fitubjúg er að ræða vaxa fitugeymslufrumur og stækka óeðlilega. Það er einn af mörgum langvarandi bólgusjúkdómum, sem algengari er hjá konum en körlum. Upptök fitubjúgs… Lesa meira ›
-
Lárviðarlauf mikil heilsubót
Á heimasíðunni ,,Healthy Hancks” segir mikla heilsubót að drekka seyði af lárviðarlaufum (Bay leaf). Sagt er að lárviðarlauf séu hlaðin fjölda vítamína og steinefna og þau megi nota gegn ótal sjúkdómum. Þar má nefna: háum blóðþrýstingi, sykursýki, blóðfitu, svefnleysi, taugaverki,… Lesa meira ›