Author Archives
-
Óvæntur bati á slitgigt og brjóskeyðingu
Rætt við Heimi Karlsson og Árna Þorsteinsson í mars 2013 Heimir: ,,Ég bjó í Englandi fyrir síðustu aldamót og veiktist heiftarlega. Læknarnir sem ég leitaði til héldu að ég væri með brotin smábein í vinstra fætinum og settu mig í gifs…. Lesa meira ›
-
Vélindabakflæði – ný sýn
Vélindabakflæði – ný sýn. Vélindabakflæði er nokkuð algengt vandamál hér á landi. Það lýsir sér með brjóstsviða og óþægindum í maga en einnig óþægindum í hálsi og getur jafnvel valdið mæði og slappleika. Orsökin er sú að opið milli vélinda og… Lesa meira ›
-
,,Naprapati“ árangursrík meðhöndlun hryggjar og miðtaugakerfis
Rætt við Guttorm Brynjólfsson ,,naprapat“ um meðferðina ,,naprapati“ sem varð löggild starfsgrein í Svíþjóð árið 1994 og tilheyrir sænska heilbrigðiskerfinu. Þriðji hver Svíi hefur leitað til ,,naprapata“ með stoðkerfisvandamál. Naprapatar eru ein stærsta heilbrigðisstétt Norðurlandanna í háþróaðri meðhöndlun stoðkerfisins. Þeir… Lesa meira ›
-
Ytri meðferðir út frá sjónarhóli mannspekilækninga.
Mannspekilækningar (anthroposophic medicine) eru viðbótarlækningar sem vinna út frá hugmyndafræði Rudolf Steiner (1861-1925) með heildrænni sýn á mannveruna. Viðhorf mannspekinnar bætir sálarlegri sýn við hefðbundna læknisfræði og er sú sýn notuð við greiningu og meðferð. Þessi nálgun er notuð af… Lesa meira ›
-
Hugsanir hafa vængi
Nýverið kom út bókin ,,Hugsanir hafa vængi” eftir Konráð Adolphosson stofnanda Dale Carnegie á Ísland. Í bókinni er bent á að við getum skapað okkar eigin lífsreynslu með hugsunum. Velgengni þín byggist á því hvernig þú hugsar og hvað þú… Lesa meira ›
-
Austurlensk læknisfræði og næringarfræðin
Fleygar setningar frá einum allra þekktasta lækni Kínverja sem var uppi á tímum Tang-veldisins (618-907) og lagði mikla áherslu á næringarfræðina segir: ,,Matar-meðferðir skulu alltaf vera fyrsta skrefið sem við tökum til að ná tökum á sjúkdómi. Aðeins þegar sú… Lesa meira ›
-
Alzheimersjúkdómur: Sykursýki í heilanum ?
Úr skýrslu frá 54. Alþjóðaþingi um óhefðbundnar lækningar, sem haldið var í Dearborn, Michigan í Bandaríkjunum 22.-25. september, 2011. Birt í tímaritinu Townsend Letter í jan. 2012 of síðan í Heilsuhringnum í júní 2012. Inngangur þýðanda Þegar ég las þessa… Lesa meira ›
-
Núvitund með börnum