
Dr. Coimbra hefur náð stórkostlegum árangri með ofurstórum skömmtum af D3-vítamíni
Dr. Cicero Galli Coimbra er brasilískur taugalæknir, prófessor og vísindamaður sem er orðinn þekktur fyrir meðferðir á MS-sjúkdómi og ónæmissjúkdómum með stórum skömmtum af D3-vítamíni ásamt öðrum fæðubótaefnum og breyttu mataræði. Dr. Coimbra telur að skortur á D-vítamíni hafi leitt… Lesa meira ›