
Járnskortur – algengasti steinefnaskortur í heimi – járnofhleðsla er hættuleg
Hér fer á eftir endursögn á kjarna myndbandsins: ,,Most Common Mineral Deficiency in the World“ eftir dr. Eric Berg. Járnskortur getur valdið hárlosi, hárþynningu, hjartsláttartruflunum, þreyttu, dökkum baugum, fótaóeirð, kvefi, sprungnum nöglum, einbeitingarskorti, vefjagigt, skjaldvakabresti, litlu testósteróni, svefnerfiðleikum, jafnvel kæfisvefni,… Lesa meira ›