Notar CBD olíu gegn parkinson sjúkdómi

Garðar Örn Hinriksson ferðaleiðsögumaður, tónlistarmaður og rithöfundur var greindur með Parkinson-sjúkdóm árið 2017. Hann fékk strax lyf og prófaði ýmsar meðferðir sem hjálpuðu ekki. Hann nefnir það upprisu eftir að hann hóf að taka inn CBD olíu og gat loksins… Lesa meira ›

Nýlegar Færslur

 • Seigla, streita, meðvirkni og samskipti

  Kristín Sigurðardóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir halda aftur þetta vinsæla námskeið í Grímsborgum frá 3. til 6. maí 2022, sem bætir við þekkingu og verkfærum sem nýtast vel í lífi og starfi. Gyða Dröfn             … Lesa meira ›

 • Skortur á C-vítamíni og ófrjósemi

  Úr greinaflokknum ,,Úr einu í annað“ eftir Ævar Jóhannesson árið 1993  Undanfarna áratugi hefur barnlausum hjónaböndum fjölgað í flestum þróuðum löndum. Í mörgum tilfellum er þetta mikið böl fyrir viðkomandi einstaklinga, sem oft á tíðum grípa til allra ráða sem… Lesa meira ›

 • D-VÍTAMÍN Á DIMMUSTU DÖGUM ÁRSINS

  nóvember 21, 2021 – 1:22 e.h. D-VÍTAMÍN Á DIMMUSTU DÖGUM ÁRSINS Núna á dimmustu dögum ársins er um að gera að taka inn D-vítamíni til að styrkja ónæmiskerfið. Líkaminn framleiðir nefnilega ekki D-vítamín nema fyrir örvun frá sólarljósinu og þegar sólar… Lesa meira ›

 • Leiðir til að lifa lífinu til fulls

  Rætt við Kristínu Sigurðardóttur slysa og bráðalækni sem lengi hefur unnið að heilsueflingu og forvörnum. Síðastliðin ár hefur Kristín ásamt Gyðu Dröfn Tryggvadóttur lýðheilsufræðingi haldi námskeið með það markmið að bæta líðan, heilsu og samskipti og að efla seiglu. Þar… Lesa meira ›

 • VATN

  Hvað er vatn? Væntanlega þykir mörgum þessi spurning einkennileg, getur nokkur vafi leikið á því hvað vatn er? Um vatn segir í Wikipedia: „Vatn er lyktar-, bragð- og nær litlaus vökvi sem er lífsnauðsynlegur öllum þekktum lífverum. Vatnssameindin er samansett… Lesa meira ›

 • Um bólusetningu og vörn hvannarinnar og annarra jurta

  „Grösin vernduðu mig fyrir umgangspestum og veirusýkingum greinilega, og hafa gert það til þessa.“ Ég er ein af þeim, sem hæstvirtir ráðherrar forsætis- og heilbrigðismála vilja ná tali af, því að ég er óbólusett og hef mínar eðlilegu ástæður fyrir… Lesa meira ›

 • Eru sumar matarolíur hættulegar heilsu manna?

  Á ráðstefnunni Low Carb Denver – 2020 sem haldin var í Denver í mars á þessu ári hélt Chris A. Knobbe læknir erindi sem hann kallaði ,,Diseases of Civilization“ með undirtitlinum ,,Are Seed Oil Excesses the Unifying Mechanism“. Knobbe er… Lesa meira ›

 • VEIST ÞÚ HVAÐ MORINGA ER?

  Greinin er skrifuð af Guðrúnu Bergmann ágúst 2, 2021 – 3:44 e.h. VEIST ÞÚ HVAÐ MORINGA ER? Það ekki út af engu sem ég spyr. Þetta er nefnilega lítt þekkt náttúruvara hér á landi og ég kynntist henni ekki fyrr… Lesa meira ›