Félagsmálaráðherra Svíþjóðar Göran Hägglund sagði við Svenska Dagbladet að hann sé tilbúinn að biðja opinberar afsökunar þá sem þjást af drómasýki af völdum bólusetningar gegn svínaflensu. Eftir að rannsóknir sýndu að svínaflensu bólusetningar valda drómasýki lofaði sænska ríkið að vera… Lesa meira ›
Mánuður: desember 2014
Nýlegar rannsóknir benda til að fótaóeirð tengist D-vítamínskorti
Stuttur endursagður úrdráttur úr rannsókn á fótaóeirð og D-Vítamíni, sem birt var í ,,Neuropsychiatric Disease and Treatment„ . Rannsóknin komst að því að D-vítamínskortur tengist aukinni tíðni fótaóeirðar. Fótaóeirð einkennist af ósjálfráðum hreyfingu og óþægindum í fótum. Veldur svefnröskun, kemur… Lesa meira ›
Hvað er A-vítamín og hvaða gagn gerir það?
Dæmi sýna að árið 1500 fyrir Krist var A- vítamín eitt fyrsta vítamínið sem var skilgrein. Það var notað af forn Egyptum til að meðhöndla náttblindu. Síðan það var endurfundið fyrir árið 1930 og hafa margar rannsóknir verið gerðar síðan… Lesa meira ›