Mánuður: apríl 2014

Dragðu djúpt inn andann

Andartakið endurspeglar hugarástand okkar og innri líðan. Lífið býr í andardrættinum – við öndum að okkur súrefni og um leið lífsorku og nærum hugann með djúpum andartökum. Þegar andardráttur okkar verður grunnur þá verður hugurinn og tilfinningar okkar að sama… Lesa meira ›

Ráðstefna Heilsufrelsis á Hótel Hilton Nordica sunnudaginn 4. maí

Mataræði og heilsa – Ráðstefna Heilsufrelsis á Hótel Hilton Nordica sunnudaginn 4. maí 2014 kl. 13 – 17 Dagskrá: Kl. 13:00-13:15 Setning ráðstefnunnar Ingibjörg Karlsdóttir félagsráðgjafi, hómópati, lýðheilsufræðingur MPH og yogakennari Kl. 13:15-13:45 Heilsueflandi mataræði Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir Kl. 13:45-14:15 Nærumhverfi… Lesa meira ›