Mánuður: nóvember 2011

Athygliverð ályktun um erfðabreytta útiræktun, ávítur menntamanna og svör forseta NLFÍ

Ályktanir 33. landsþings NLFÍ í október 2011 Erfðabreyttar lífverur – ræktun erfðabreyttra plantna á Íslandi Náttúrulækningafélags Íslands fordæmir það ábyrgðarleysi íslenskra stjórnvalda að heimila útiræktun á erfðabreyttum lífverum á Íslandi. Fjöldi ritrýndra vísindalegra rannsókna liggja nú fyrir sem sýna fram… Lesa meira ›

Er þinn meðferðaraðili skráður græðari

Hvað er skráður græðari? Bandalag íslenskra græðara er regnhlífasamtök þeirra er vinna í heildræna geiranum.  Innan bandalagsins er að finna svæða- og viðbragðsfræðinga, höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferðaraðila, hómópatar og heilsu- og lithimnufræðinga. Bandalag íslenskra græðara var stofnað árið 2000, og er… Lesa meira ›

Að nýta reyniber

Þegar líður að hausti eru reynitrén hlaðin rauðum berjaklösum. Skógarþrestirnir bíða ekki boðanna og fylla á sig af næringarríkum reyniberjunum fyrir ferðina löngu suður á bóginn. En eitthvað verður þó alltaf eftir og margir velta því fyrir sér hvaða gagn… Lesa meira ›