Mánuður: september 2011

NLP og velferð

Aðferðafræði NLP, Neuro Linguistic Programming, undirvitundarfræðsla er í raun hægt að nota við fleiri aðstæður en oftast er gert.  NLP er í raun hægt að nota á allt; ekki bara til að losna út úr neikvæðu vanlíðunar-og/eða hegðunarmynstri heldur leyfi… Lesa meira ›

Mótvægi

Rætt við Bryndísi Pétursdóttur um jarðstrauma og segulóreiðuUndanfarið hefur Bíó-Paradís sýnt heimildar-kvikmyndina Mótvægi sem fjallar um störf Bryndísar Pétursdóttur garðyrkjufræðings og Bowentæknis. Bryndís hefur verið gædd miðilshæfileikum frá barnsaldri og lengi skynjað orkustrauma jarðar. Hún gerði sér grein fyrir því… Lesa meira ›