Mánuður: júlí 2011

Kynning á samtökunum Lifðu lífinu

Lifðu lífinu eru frjáls félagasamtök sem vinna í grasrótinni. Þau voru stofnuð haustið 2010 af Sigríði Jónsdóttur, ADHD markþjálfa og fíkniráðgjafa og Grétu Jónsdóttur, fjölskyldu- og hjónaráðgjafa. Vorið 2011 bættist Ása Sigurlaug Harðardóttir, heilsuþjálfi í hópinn. Lifðu lífinu hvetur til… Lesa meira ›

Jarðsamband á hús! Lífsspursmál

Undirritaður hefur starfað við mælingar á húsasótt tengdri rafmengun og jarðaráhrifum undanfarin tuttugu  ár. Eitt atriði hefur ávalt staðið uppúr þegar góður árangur hefur náðst í meðhöndlun húsasóttar en það er jarðtenging.  Það hefur verið all nokkur höfuðverkur að skilja… Lesa meira ›