Mánuður: mars 2010

Vatn – lífsins elexír

Vatnið er okkur öllum nauðsynlegt. Mannslíkaminn er sagður vera nálægt 60% vatn. Ef við drekkum ekki nóg vatn þá líður okkur illa og líkamsstarfssemin fer úr skorðum. Það er hinsvegar margt merkilegt við vatn sem ekki er jafn augljóst eins… Lesa meira ›

Skýr augu

Þetta var fyrirsögnin í lesendabréfi sem kom í janúarmánuði 2010 í bandaríska tímaritinu Townsend Letter.  Þar er talað um augnsjúkdóminn „Cataract“ eða „starblindu“, sem þetta er stundum nefnt á íslensku, en starblinda leiðir oft til blindu, sé ekkert aðhafst.  Áætlað… Lesa meira ›