Mánuður: janúar 2010

Staðreyndir um fitu

Það er kominn tími til að leiðrétta þann misskilning sem ríkir varðandi hlutverk fitu í mataræði okkar. Fita er ekki bara fita. Það eru til fitusýrur sem eru líkamanum lífsnauðsynlegar. Þær eru bæði ómettaðar og mettaðar, sem þýðir fljótandi við… Lesa meira ›

Mikilvægi samstillingar heilahvela fyrir börn

Hemi-Sync® Heilarits kort (brainwave map)Samhengislausar bylgjur             Samhangandi heilabylgjurmeð takmörkuðu hugsanaferli.    sem auka getu heilans í heild. Hemi-Sync er hljóðtækni sem rannsökuð hefur verið í 50 ár af Monroe stofnuninni í Bandaríkjunum í samvinnu við marga virta háskóla, geðlækna, lækna, kennara, verkfræðinga og fleiri… Lesa meira ›