Mánuður: september 2009

Börn og hiti

Sótthiti er ekki sjúkdómur heldur einkenni þess að líkaminn sé í ójafnvægi. Mismunandi skoðanir á hvernig bregðast skuli við hita í börnum gera foreldra oft kvíðna og áhyggjufulla þegar börn þeirra fá háan hita vegna þess að þá vita þeir… Lesa meira ›

Allt það besta úr garðinum

Sumarsins 2009 verður líklega minnst fyrir að vera sumarið þar sem margir byrjuðu að rækta matjurtir. Þó ekki væri nema að setja niður nokkrar kálplöntur. Strax upp úr miðjum maí var orðið erfitt að fá keyptar matjurtaplöntur á gróðrarstöðvunum. Orðið… Lesa meira ›