Mánuður: september 2008

Þunglyndislyf við ýmsum kvillum!

Læknar ávísa þunglyndislyfjum við ýmsum sjúkdómum eins og streitu, feimni, átröskun, kvíða, tíðaverkjum, lágu sjálfsmati, vægu þunglyndi og jafnvel sem fyrirbyggjandi meðferð, þ.e. að koma í veg fyrir þunglyndi. Þá eru sjúklingar alls ekki alltaf upplýstir um hugsanlegar aukaverkanir lyfjanna… Lesa meira ›

Dáleiðsla – Hugleiðsla

Þegar kemur að hugtökunum, sem snerta ,,hugar-hluta“ okkar sjálfra, verður fátt um samlíkingar eða tilvitnanir í daglega umsýslan og störf. Það er einfaldlega ekki við neitt handfast að miða. ,,Leiðsla“ verður eina íslenska orðið, sem hugsanlega gefur nokkra hugmynd um… Lesa meira ›

Vandamálið

Liggur lausnin á heilsufarsvandanum í verkum Weston A. Price? Það virðist vera að í hvert skipti sem umræðuefnið snýst um heilsu og sjúkdóma furðar fólk sig á því á endanum af hverju við séum svona plöguð af sjúkdómum (þá er… Lesa meira ›

Rotvarnarefni

Í Lífsskólanum, aromatherapyskóla Íslands kennir Jasbir S. Chana. Hann er af indverskum ættum og flutti átta ára gamall til Englands með fjölskyldu sinni. Jasbir S. Chana og kona hans reka fyrirtækið Phoenix Natural Products LTD, sem er fyrsta fyrirtæki sinnar… Lesa meira ›