Mánuður: apríl 2008

Ein orsök minnisleysis

Fólínsýra hefur einskonar vítamínverkun, skortur á henni veldur minnisleysi, vegna þess að tregða verður á frumuskiptingu eggjahvítu- efnaskiptum og brennslu á amínósýrum. Afleiðingin verður m.a. sérstök gerð blóðskorts, sem ekki má rugla saman við venjulegt mergblóðleysi sem stafar af skorti… Lesa meira ›