Mánuður: september 2007

VIÐVÖRUN! Ógnvænleg framtíðarsýn

Lyfseðilsskyld bætiefni og heilsuvörur?Hvar er heilsufrelsið? – Er þetta það sem við viljum sjá? Þegar Heilsuhringurinn var stofnaður fyrir rúmlega aldarfjórðungi síðan var aðalástæða þess hin mikla tregða yfirvalda hérlendis til að opna heilsuvörum og fæðubótarefnum leið inn í landið…. Lesa meira ›

Hugleiðsla og heilun

Í vorblaði Heilsuhringsin 2007 birtist viðtal við Eyjólf Friðgeirsson líffræðing um fyrirtæki hans Hollusta úr hafinu sem framleiðir holla matvöru úr þörungum. Í þessu viðtali hefur Eyjólfur fallist á að segja okkur frá því hve andleg iðkun með Zen búddhistum… Lesa meira ›

Ætihvönn

Ætihvönn: Angelica archangelica. Útbreiðsla og kjörlendi: Vex í gróðurmiklum hvömmum, í klettum á vatnsbökkum og við læki og ár. Fremur algeng um allt land. Nýttir plöntuhlutar: Öll plantan. Söfnun: Rótum skal safna að hausti á fyrsta ári jurtarinnar. Blöðunum er… Lesa meira ›

Hugræn atferlismeðferð(HAM)

Hvað er hugræn atferlismeðferð(HAM)? Hugrænt er allt það sem tengist hugarstarfsemi, hvernig við skynjum okkur sjálf og umhverfið. Atferli er það sem við gerum. Hugræn atferlismeðferð(HAM) leggur áherslu á að við tileinkum okkur hugsun og hegðun sem bætir aðstæður okkar… Lesa meira ›

Verkjaskólinn á Kristnesspítala

Mér var vel tekið af starfsfólki Kristnesspítala í Eyjafirði í júní síðastliðnum er ég falaðist eftir upplýsingum um Verkjaskólann. Mikið annríki var á spítalanum þennan dag vegna innskriftar sjúklinga. Yfirlæknirinn, Ingvar Þóroddsson, Helga Hjálmarsdóttir félagsráðgjafi, Ragnhildur Jónsdóttir sjúkraþjálfari, Snæfríð Egilson… Lesa meira ›