Mánuður: apríl 2007

Trimmklúbbur Eddu 20 ára

Æska Eddu Bergmann var þyrnum stráð, hún fékk lömunarveiki árið 1944 þá átta ára gömul og var sett í þriggja mánaða einangrun á Farsóttarheimilinu. Einu samskipti hennar við annað fólk þessa 3 mánuði voru við tvær hjúkrunarkonur sem þrifu hana… Lesa meira ›

Reynslusaga af stofnfrumuskiptum

Að vorið árið  2003 þegar Gísli Baldur var 64 ára gamall leitaði hann ráða hjá lækni vegna slappleika. Eftir rannsókn sagði læknirinn að líklega væri um eitlakrabbamein að ræða og dreif Gísla Baldur samdægurs í nánari rannsóknir sem staðfestu þann… Lesa meira ›

Miltað

Miltað er líffæri vinstra megin í líkamanum á milli maga og þindar, (sjá mynd) það tilheyrir vessakerinu. Vessakerfið samanstendur af vessaæðum, vessa (sogæðavökva), eitlum, hóstakirtli og milta. Miltað vegur um 200g í fullorðnum einstaklingi og er stærsta líffæri líkamans úr… Lesa meira ›