Mánuður: september 2006

B-12 vítamín og elliglöp

Inngangur Þessi greinarstúfur er að mestu byggður á langri grein eftir Joseph G. Hattersley MA. Ég hef áðu þýtt hluta úr áhugaverðum greinum eftir þennan höfund og birt í Heilsuhringnum, t.d. um oxysterol, þ.e. oxað kólesteról, sem Hattersley telur að… Lesa meira ›

Heilbrigð nýru

Íþessari grein ætla ég að fjalla um nýrun og hvert er hlutverk þeirra. Sagt er frá starfsemi heilbrigðra nýrna og hvernig við getum stuðlað að heilbrigði þeirra og dregið þar með úr líkum á nýrnasjúkdómum. Ekki er fjallað um nýrnasjúkdóma… Lesa meira ›