Mánuður: apríl 2006

Heilsubót í ætihvönn

Frá upphafi lækninga hafa jurtir verið notaðar til að bæta líðan og lækna sjúka. Lyfjaiðnaðurinn á upphaf sitt á 19. öld þegar menn fóru að einangra og framleiða náttúruefni og markaðssetja sem lyf. Náttúruefni eru notuð sem verkjalyf og sýklalyf,… Lesa meira ›

Næring á meðgöngu

Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 10. nóvember 2005 Næringarþörfin Næringu móður á meðgöngu ber að veita sérstaka  thygli því að þá er verið að byggja upp líkama nýs einstaklings. Móðirin þarf að beina orku sinni og athygli alveg sérstaklega að… Lesa meira ›