Mánuður: september 2005

Ofnæmi og óþol

Eitt af þeim vandamálum sem við stöndum frammi fyrir í dag er það sem við köllum ofnæmi og óþol, þegar líkaminn bregst á neikvæðan hátt við því sem við setjum ofan í okkur, sem snertir okkur eða við öndum að… Lesa meira ›

Næring og árstíðir

Allir þeir sem hafa áhuga á heilsu, mat og óhefðbundnum læknisaðferðum vita áhrifamátt matar á líðan okkar og líf. Mikilvægt er að hafa nokkur atriði í huga í sambandi við matinn. Hráefnið þarf að vera það besta sem völ er… Lesa meira ›

Efni sem hindrar ofnæmi

Læknirinn Alan R. Gaby segir í ágúst-september blaði Townsend Letter for Doctors and Patients, frá 35 börnum með ofnæmistengdan húðsjúkdóm, sem fæðuofnæmi olli, en gerð var tilraun með að lækna hann með efninu Cromolin natrium, öðru nafni Natrium cromoglycat. Byrjað… Lesa meira ›

Jurtir gegn truflun á skjaldkirtli

Jurtir gegn vanvirkum skjaldkirtli. Jurtir sem styrkja og örva skjaldkirtil: t.d. bóluþang, brenninetla, hafrar og munkapipar. Lifrarstyrkjandi jurtir: t.d. túnfífill og vatnsnarfagras. Jurtir sem styrkja ónæmiskerfið: t.d. sólblómahattur, hvítlaukur, kamilla, rauðsmári Og þrenningarfjóla. Dæmi um jurtablöndu gegn vanvirkum skjaldkirtli 1x… Lesa meira ›