Mánuður: september 2005

Ofnæmi og óþol

Eitt af þeim vandamálum sem við stöndum frammi fyrir í dag er það sem við köllum ofnæmi og óþol, þegar líkaminn bregst á neikvæðan hátt við því sem við setjum ofan í okkur, sem snertir okkur eða við öndum að… Lesa meira ›

Úr einu í annað haust 2005

Hér fara á eftir 4 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Efni sem hindrar ofnæmi. Efni í lesitíni fækkar sennilega hjartaáföllum Vinsælt lyf við brjóstakrabba getur örvað æxlisvöxt Börkur af víði jafngott gigtarlyf og Vioxx Efni sem hindrar ofnæmi. Læknirinn… Lesa meira ›

Jurtir gegn truflun á skjaldkirtli

Jurtir gegn vanvirkum skjaldkirtli. Jurtir sem styrkja og örva skjaldkirtil: t.d. bóluþang, brenninetla, hafrar og munkapipar. Lifrarstyrkjandi jurtir: t.d. túnfífill og vatnsnarfagras. Jurtir sem styrkja ónæmiskerfið: t.d. sólblómahattur, hvítlaukur, kamilla, rauðsmári Og þrenningarfjóla. Dæmi um jurtablöndu gegn vanvirkum skjaldkirtli 1x… Lesa meira ›