Mánuður: apríl 2005

Verkjalyf á villigötum?

Sársauki eða verkurÍslensku orðin sársauki og verkur hafa í huga flestra mismunandi merkingu. Sársauki lýsir tilfinningu sem kemur skyndilega og varir ekki lengi. Verkur lýsir hins vegar tilfinningu sem er þrálát. Lífeðlisfræði sársauka er mjög vel þekkt, boð berast frá… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 2005

Næringarástandið skiptir höfuðmáli við bólusetningarAlan R. Gaby læknir segir frá því Townsend Letter for Doctors and Patients, febrúar-mars 2005 að næringarástand þeirra sem bólusettir eru sé afar mikilvægt og skipti raunar höfuðmáli, hvort bólusetningin skili árangri. Gaby segir frá 22… Lesa meira ›

Reykingar og bakvandamál

Það að reykingar geti valdi heilsutjóni er okkur löngu orðið ljóst og sífellt bætist við listann yfir þá sjúkdóma sem rekja má til þeirra. Það er ekki lengur einungis rætt um lungnakrabbamein í þessu sambandi heldur marga aðra sjúkdóma og… Lesa meira ›

Raflækningar

Haustfundur Heilsuhringsins14. nóvember 2004Komið þið sæll mig langar að byrja á því að kynna mig og hvað ég stend fyrir, ég hef haft í mjög langan tíma áhuga fyrir leiðum til betri heilsu án þess að nota lyf. Ég hef… Lesa meira ›

Orkusviðsmeðferð (EFT)

Margar nýjar meðferðir hafa verið að líta dagsins ljós og þróast síðustu áratugi. Árið 2005 var kynnt hér á landi Orkusviðsmeðferð sem er þýðing á EFT eða ,,Energy Field Therapy“. Sá sem færir okkur þennan fróðleik er Einar Hjörleifsson, sálfræðingur…. Lesa meira ›

Líkamsspennulosun

Rætt við Margréti Aðalsteinsdóttur sem lærði likamsspennulosun í Suður- Afríku. Margrét er sjúkraliði, hún var ein af þeim fyrstu sem starfaði hér á landi við svæðameðferð og fór á fyrsta námskeiðið hérlendis í höfuðbeina og spjaldhryggsjöfnun. Einnig er hún sú eina… Lesa meira ›

Líf án Ritalíns

Karen Kinchin fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi er að ljúka doktorsnámi í fjölskyldu-og hjónabandsráðgjöf, (skrifað vor 2005)hún dvaldi í 15 ár við nám og störf í Bandaríkjunum og er nú búin að opna ráðgjafarstofu í Reykjavík. Sama ár og Karen hóf nám… Lesa meira ›