Mánuður: apríl 2004

Úr einu í annað – Vor 2004

Hér fara á eftir 5 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Of mikið hómócystein í blóði veldur fósturlátum Laxerolíubakstrar E-vítamín er ekki allt eins Jurtir gagnlegar á breytingarskeiðinu Nýuppgötvaður hormón stjórnar blóðþrýstingi Of mikið hómócystein í blóði veldur fósturlátum Tuttugu… Lesa meira ›

Sérfræðingar á villigötum

Voru fljótfærnislegar ráðleggingar nokkurra sérfræðinga á öldinni sem leið, einhver örlagaríkustu mistök sem gerð hafa verið í manneldismálum? Formáli þýðanda: Hér kemur önnur grein eftir Wayne Martin, en nú fjallar hann aðallega um hjarta- og æðasjúkdóma, en fyrri grein hans,… Lesa meira ›

Orkublik líkamans

Rætt við Guðnýju Arnbergsdóttur um árulestur Oft höfum við séð auglýsingar um að lesið sé úr áru fólks. Þessir aðilar segjast sjá liti og orkublik annarra. Flestir þeirra munu aðeins treysta á eigið innsæi og dulræna hæfileika. Orkublikið sem umlýkur… Lesa meira ›