Mánuður: september 2003

Úr einu í annað – Haust 2003

Hér fara á eftir 6 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Sojamjólk gagnleg við háþrýstingi C-vítamín og krabbamein Salvia gegn minnistapi Er æskilegt að gera mjólkurvörur sætar með xylitol? Rafsegulbylgjur geta læknað Fólinsýra fækkar krabbameinum í ristli Sojamjólk gagnleg við… Lesa meira ›

Lækningajurtirnar heilluðu mig

Rætt við Örn Svavarsson í Heilsuhúsinu Árið 1979 var viðburðaríkt í íslenskri heilbrigðissögu, þá var Heilsuhúsið stofnað og Heilsuhringurinn lauk fyrsta starfsári sínu. Báðir þessir stólpar í þjóðlífinu hafa hvor um sig dyggilega stuðlað að bættri heilsu landsmanna. Í tilefni… Lesa meira ›

Meginlandsheilsufræði

Enda þótt aðstæður á Íslandi í heilbrigðismálum séu ekki alveg þær sömu og á meginlandinu þá er um svipaða þróun að ræða í þessum nágrannalöndum. Þar með líta þeir sem kosnir eru sem ábyrgðarmenn þjóðmála, gjarnan til nágrannalandanna, ef það… Lesa meira ›