Mánuður: september 2003

Úr einu í annað – Haust 2003

Sojamjólk gagnleg við háþrýstingiFjörutíu einstaklingar með hækkaðan blóðþrýsting voru tilviljunarkennt látnir fá daglega, annaðhvort tvisvar sinnum hálfan lítra af sojamjólk, eða tvisvar sinnum hálfan lítra af kúamjólk. Jafnmargir eða 20 voru í hvorum hópi. Tilraunin stóð í þrjá mánuði. Við… Lesa meira ›

Nýjar leiðir í krabbameinslækningum

Getur aukin virkni hóstarkirtilsins læknað krabbamein?Frést hefur frá Ástralíu að nýtt lyf sem grundvallast á því að auka virkni hóstarkirtilsins hafi reynst frábærlega við nokkrar tegundir illkynja meinsemda, t.d. hvítblæðis og krabbameins í blöðruhálskirtli. Meðferðin er sögð að mestu án… Lesa meira ›

Lækningajurtirnar heilluðu mig

Rætt við Örn Svavarsson í Heilsuhúsinu Árið 1979 var viðburðaríkt í íslenskri heilbrigðissögu, þá var Heilsuhúsið stofnað og Heilsuhringurinn lauk fyrsta starfsári sínu. Báðir þessir stólpar í þjóðlífinu hafa hvor um sig dyggilega stuðlað að bættri heilsu landsmanna. Í tilefni… Lesa meira ›