Mánuður: apríl 2003

Úr einu í annað – Vor 2003

Kóensím Q-10 hægir á einkennum Parkinsons-sjúkdómsParkinsons-sjúkdómur er langvarandi sjúkdómur í miðtaugakerfinu sem hrjáir einkum eldra fólk, þó að einnig komi fyrir að yngra fólk fái hann. Talið er að Parkinsons-sjúkdómur stafi af því að frumum í heilanum sem mynda boðefnið… Lesa meira ›

Óþol og óþolsmælingar

Sjálfsheilunarkraftur, chi, prana, Lebensenergie, allt eru þetta hugtök úr mismunandi tungumálum  og menningarheimum sem túlka þó allt það sama,lifandi orku sem glæðir alla sköpun lífsanda. Sú hlið okkar nútímamenningarheims, sem þróar stöðugt af sér nýjar sjúkdómssmyndir er því algjör andstæða… Lesa meira ›

Ráð til að útrýma lesblindu

Hér fer á eftir grein eftir Axel Guðmundsson sérfræðing í Davis(r)kerfinu, árið 2003. Hann er eini einstaklingurinn á Norðurlöndum sem hefur lært þetta enn sem komið er.(skrifað 2003) Markmið hans er að innleiða þessar aðferðir í almenna skólakerfið, sem hann telur… Lesa meira ›

Bowen tækni, hvað er það?

Bowen tækni kom til Englands árið 1993 og er nú að verða vinsælasta grein óhefðbundinna lækninga þar í landi. Ótrúlegur árangur þess sýnir hvað meðferðin virkar vel. Tæknin sjálf lítur út fyrir að vera mjög einföld þegar horft er á… Lesa meira ›