Mánuður: apríl 2003

Úr einu í annað – Vor 2003

Hér fara á eftir 4 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi:  Kóensím Q-10 hægir á einkennum Parkinsons-sjúkdóms Q-10 er gagnlegt við mígren B3 vítamín er gagnlegt við Alzheimers Nikótín er stundum til gagns Kóensím Q-10 hægir á einkennum Parkinsons-sjúkdóms Parkinsons-sjúkdómur… Lesa meira ›

Óþol og óþolsmælingar

Sjálfsheilunarkraftur, chi, prana, Lebensenergie, allt eru þetta hugtök úr mismunandi tungumálum  og menningarheimum sem túlka þó allt það sama,lifandi orku sem glæðir alla sköpun lífsanda. Sú hlið okkar nútímamenningarheims, sem þróar stöðugt af sér nýjar sjúkdómssmyndir er því algjör andstæða… Lesa meira ›

Ráð til að útrýma lesblindu

Hér fer á eftir grein eftir Axel Guðmundsson sérfræðing í Davis(r)kerfinu, árið 2003. Hann er eini einstaklingurinn á Norðurlöndum sem hefur lært þetta enn sem komið er.(skrifað 2003) Markmið hans er að innleiða þessar aðferðir í almenna skólakerfið, sem hann telur… Lesa meira ›