Mánuður: apríl 2002

Úr einu í annað – Vor 2002

Hér birtast 8 stuttar greinar fyrirsagnir Þeirra eru: Áhrif segla á blóðið.  Getur bólusetning valdið ofnæmi?. Heitt te með sítrónu – vörn gegn húðkrabbameini.  Hómópatalyf og krabbameinsmeðferð.  Eru fjöldamyndatökur af brjóstum gagnlegar?.  Kólin mikilvægt fyrir þungaðar konur. Ber hindra krabbamein…. Lesa meira ›

Breytt sjúkdómsmynstur þarf nýja aðkomu

Elín Pálmadóttir, blaðamaður ræðir við Halldóru Gunnarsdóttur sálfræðing í Gautaborg Undanfarna áratugi hefur sjúkdómsmynstrið breyst, án þess að heilsugæslan fylgi eftir. Vandi 30% skráðra á heilsugæslustöðvum í Hisingen í Svíþjóð á rætur í sálrænum erfiðleikum er yljast undir líkamlegum umkvörtunum…. Lesa meira ›

Tærnar segja sannleikann

Fyrsta desember síðastliðinn sótti ég fyrirlestur hjá Imre Slomogyi og konu hans Margréti, þar sem þau kynntu bók sína Tærnar- spegill persónuleikans, sem kom út á síðasta ári hjá bókaútgáfunni Skjaldborg. Það eru 15 ár síðan Margrét og Imre veittu… Lesa meira ›