Mánuður: apríl 2002

Breytt sjúkdómsmynstur þarf nýja aðkomu

Elín Pálmadóttir, blaðamaður ræðir við Halldóru Gunnarsdóttur sálfræðing í GautaborgUndanfarna áratugi hefur sjúkdómsmynstrið breyst, án þess að heilsugæslan fylgi eftir. Vandi 30% skráðra á heilsugæslustöðvum í Hisingen í Svíþjóð á rætur í sálrænum erfiðleikum er yljast undir líkamlegum umkvörtunum. Aðgengileg… Lesa meira ›

Tærnar segja sannleikann

Fyrsta desember síðastliðinn sótti ég fyrirlestur hjá Imre Slomogyi og konu hans Margréti, þar sem þau kynntu bók sína Tærnar- spegill persónuleikans, sem kom út á síðasta ári hjá bókaútgáfunni Skjaldborg. Það eru 15 ár síðan Margrét og Imre veittu… Lesa meira ›

Það er engin töfralausn til

Rætt við Guðjón Sigmundsson (Gauja litla) um ráð gegn offitu Það þarf varla að kynna Gauja litla. Hann varð þjóðþekktur með þátttöku sinni í sjónvarpsþáttunum veturinn 1996, þar sem fylgst var með þegar af honum runnu aukakílóin í stríðum straumum…. Lesa meira ›