Mánuður: september 2001

Vítamín

Fái líkaminn þau vítamín og steinefni sem hann þarfnast, verður hann frískari, fallegri og þú jafnvel skynsamari. Maturinn er besta meðalið (Hippokrates).Maturinn er einnig besta fegrunarlyfið.Maturinn getur orðið lykillinn að velgengi þinni.Maturinn skiptir okkur meira máli en flestir gera sér… Lesa meira ›

Úr einu í annað haust 2001

Melatonin minnkar líkur á Brjóstkrabbameini Í Townsend Letter for Doctors and Patients, nóvember 2000 var Tori Hudson prófessor spurð um melatonin og brjóstkrabbamein. Hún svaraði eitthvað á þessa leið; „Ýmsir spennandi hlutir hafa komið fram sambandi við brjóstakrabbamein og melatonin…. Lesa meira ›

Nokkrar hugleiðingar

Til hvers erum við….?„Hvað er ég, hver er ég“, eru spurningar sem við e.t.v. fæðumst með. Mannkynið leitar að sjálfu sér í gegnum maka, félaga, tónlist, trúarbrögð, fíkniefni, mat, bækur, bíla, tæki og tól, dulvísindi, stjörnuspeki, heimspeki, erfðafræði, eðlisfræði, tækni… Lesa meira ›

Ljósfælni

Nýlega birtust fréttir af konu einni sem fyrirfór sér. Ástæðan var sjúkdómur sem kallast ljósfælni. Hún gafst upp. Sjúkdómur hennar var á svo háu stigi að hún varð að hafast við í myrkvuðu herbergi alla daga. Þessi kona komst í… Lesa meira ›