Mánuður: apríl 2001

Eyðni er ekki ólæknanleg

Wayne Martin skrifar langa grein í Townsend Letter for Doctors and Patients, desember 2000. Þessi grein kemur víða við en ræðir þó einkum um eyðni og hugsanlegar lækningar á þeim illvíga sjúkdómi. Í þessum greinarstúf, sem hér kemur fyrir almenningssjónir,… Lesa meira ›

SOV meðferð til betri heilsu

Í þessari grein ætlum við að kynna svæða- og viðbragðsmeðferð á höndum og fótum, SOV meðferð, og hugmyndafræðina að baki henni. Í stuttri grein verður stiklað á stóru en vonandi hafið þið gagn og gaman af. Svæða- og viðbragðsmeðferð er… Lesa meira ›

Nýjar leiðir í krabbameinslækningum

Beta-aleþínÁhugaverðar rannsóknir í lyfjafræði náttúruefna hefur afhjúpað mjög áhrifaríkt, nánast óeitrað efni, sem bæði er ónæmishvetjandi og hefur læknandi eiginleika gegn krabbameinum. Þetta efni nefnist Beta-aleþín (Beta-Alethine), en heitir fullu nafni Beta-alanyl-cysteamin disúlfíð og er einnig stundum nefnt Beta-þín eða… Lesa meira ›