Mánuður: september 2000

Úr einu í annað – Haust 2000

Hér eru birtar 13 áhugaverðar stuttar greinar . Fyrirsagnir þeirra eru : Tæki sem finnur krabbameinsfrumur.  Tæki sem finnur krabbameinsfrumur.  C-vítamín og barnabólusetningar.  Langvarandi nef- og ennisholusýkingar stafa af sveppum.  Rafsvið tengist sjálfsvígum.  Mjólkurdrykkja hindrar ekki beinbrot.  Áhrifaríkt vörtumeðal.  Lyf… Lesa meira ›

Áhyggjur af mjólk

Íslensku kúabændurnir, eins og erlendir kollegar þeirra, hafa um áraraðir verið ósparir á að útbásúna ágæti kúamjólkurinnar, ekki síst fyrir ungdóminn.  Ekki eru þó allir á sama máli um mjólkurágætið.T. Colin Campbell ólst upp á 210 ekra bóndabýli, umvöfðu stórkostlegum… Lesa meira ›

Vaxtarhormón í hómópatalausn

Undanfarið hefur töluvert verið skrifað um ,,mannlegan vaxtarhormón“ (Human Growth Hormone). Þessi hormón, sem myndast í heiladinglinum, hefur aðeins 20 mínútna helmingunartíma og er álitinn hvetja myndun annars efnis sem nefnt er „insúlínlíkur vaxtarþáttur“ (IGF-1) eða ,,somatomedin C“, sem talinn… Lesa meira ›

Ungbarnanudd

Ungbarnanudd er sérstaklega lagað að þörfum ungbarna, þ.e.a.s. barna á aldrinum 1-10 mánaða. Það er samsett úr indverskum, kínverskum og sænskum nuddstrokum. Indversku og sænsku nuddstrokurnar virka vel saman. Í indverska nuddinu er strokið í átt að útlínum líkamans. Það… Lesa meira ›