Mánuður: apríl 2000

Úr einu í annað – Vor 2000

Hér fara á eftir 19 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Bláber draga úr ellihrörnun Má komast hjá að fá brjóstakrabbamein? Grænmeti hollt fyrir beinin Fitusýra í lýsi nauðsynleg þroska heilans Er fitusprengd nýmjólk skaðleg ?  Læknar gamalt lyf æðakölkun? … Lesa meira ›

Glútenlausar uppskriftir

Þessa dagana fæ ég fréttir af sífellt fleira fólki sem er á glúteinlausu fæði. Þetta fólk hefur ofnæmi eða óþol fyrir glúteni sem er aðalpróteinið í korni. Í raun er glúten blanda af mörgum próteinum, þannig að það er próteinið… Lesa meira ›

Má verjast slitgigt?

Rætt við Egil Þorsteinsson, kírópraktor árið 2000 Bandaríkjamaðurinn Daniel David Palmer var búinn að átta sig á því árið 1895 að ýmsir kvillar læknuðust þegar hann færði til fyrri vegar bein er gengið höfðu til í hryggnum. Í framhaldi kynnti… Lesa meira ›