Mánuður: apríl 2000

Úr einu í annað – Vor 2000

Bláber draga úr ellihrörnunAldraðar rottur fengu í fóðrinu bláber sem jafngiltu því að maður hefði fengið einn bolla af bláberjum daglega. Ekki var aðeins að þær virtust verða skynsamari við þetta, heldur sýndust þær einnig átta sig betur á umhverfinu… Lesa meira ›

Glútenlausar uppskriftir

Þessa dagana fæ ég fréttir af sífellt fleira fólki sem er á glúteinlausu fæði. Þetta fólk hefur ofnæmi eða óþol fyrir glúteni sem er aðalpróteinið í korni. Í raun er glúten blanda af mörgum próteinum, þannig að það er próteinið… Lesa meira ›

Má verjast slitgigt?

Rætt við Egil Þorsteinsson, kírópraktorBandaríkjamaðurinn Daniel David Palmer var búinn að átta sig á því árið 1895 að ýmsir kvillar læknuðust þegar hann færði til fyrri vegar bein er gengið höfðu til í hryggnum. Í framhaldi kynnti hann sér hvernig… Lesa meira ›