Mánuður: september 1999

Mjólk verður kók

Knattspyrna er skemmtileg og vinsæl íþrótt sem heillar jafnt unga sem aldna. Vegna vinsælda íþróttarinnar er kannski eðlilegt að auglýsendur vilji tengja nafn sitt íþróttinni. Oftast er þetta í formi auglýsingaskilta, en einnig í formi fjárstyrkja sem er síðan endurgoldin… Lesa meira ›

Fjölbreytt notkun jurta

Almenn notkun jurta til heilsubótar og lækninga hefur aukist mjög síðustu árin. Margir hafa í gegnum tíðina treyst á og nýtt sér lækningamátt jurtanna meðan aðrir töldu það hjátrú og bábiljur. En nú eru vísindamenn að staðfesta eiginleika margra jurta… Lesa meira ›

Syngjandi sæll og glaður

Rætt við Esther Helgu Guðmundsdóttur söngkennaraFyrir tveimur áratugum fóru eyru mín að nema fullyrðingar um mátt hljómlistar til að fyrirbyggja og lækna sjúkdóma. Sagt var að mest um vert væri að framkvæma tónlistina sjálfur, annað hvort með söng eða hljóðfæraslætti, best væri… Lesa meira ›