Mánuður: apríl 1999

Úr einu í annað – Vor 1999

Olífulaufa-extrakt, undralyf við sýkingum Nýlega sagði ég frá því í þessum rabbþáttum að extrakt búinn til úr olífuviðarlaufum hefði reynst vel við ýmsum veirusýkingum og hefði jafnvel gefið vonir um að gagna við eyðni. Bæði er að nú hefur þessi… Lesa meira ›

Um ofvirkni barna

Ólafur Þór Jóhannesson kennari ræðir við David Calvillo jurta- og næringarráðgjafa Á undanförnum árum hefur töluvert verið rætt og ritað um ofvirkni barna. Heilsuhringurinn hefur m.a. á liðnum árum birt ýmislegt athyglisvert um þetta efni. Nú síðast var um að… Lesa meira ›

Magnesíum, steinefnið gleymda

Síðan Heilsuhringurinn fór að koma út höfum við nokkrum sinnum sagt frá mikilvægi steinefnisins magnesíums, t.d. skrifaði Marteinn heitinn Skaftfells grein um magnesíum í eitt fyrsta blaðið Vegna þess að elstu blöðin af Heilsuhringnum eru flest uppseld fyrir löngu og… Lesa meira ›

Könnun á neyslu transfita

Sumarið 1998 skýrðu fjölmiðlar frá fjölþjóðlegri könnun sem gerð hefur á neyslu transfitusýra hjá ýmsum þjóðum. Niðurstaðan var sú að Íslendingar neyttu meiri transfitusýra en nokkur önnur þjóð sem tók þátt í könnuninni, aðallega vegna þess að íslenskt smjörlíki inniheldur… Lesa meira ›