Mánuður: september 1998

Um störf Ævars Jóhannessonar

Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins í Norræna húsinu 1997 Ágætu samkomugesti. Tildrög þess að Ævar Jóhannesson fór að vinna á Raunvísindastofnun Háskólans voru þau, að árið 1974 var Norræna eldfjallastöðin stofnuð og ýmsir starfsmenn úr jarðfræðideild Raunvísindastofnunar fluttust þangað. Einn… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 1998

Hér fara á eftir 7 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Fleiri áhugaverð efni í rauðvíni Mauraensím – silkiormaensím – beingisnun o.fl. Q-10 við krabbameini Sojabaunir vernda hjartað Glútenóþol og beingisnun Enn um fólin sýru og klofinn hrygg Nýtt sætuefni… Lesa meira ›

„Rafsegulsvið er hugsanlega krabbameinsvaldur“ segja vísindamenn

Umræðan um rafsegulsvið og áhrif þess á manneskjuna eykst stöðugt. Nefnd vísindamanna í Bandaríkjunum NIEHS eða National Institute of Environmental Health Sciences, fundaði í júní 1998. Hópurinn ályktaði, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða þá ályktun að lágtíðnirafsegulsvið væri hugsanlegur krabbameinsvaldur. Krabbameinsvaldur… Lesa meira ›