Mánuður: apríl 1998

Læknum bakverk

Umsögn um bókina Healing Back Pain Á blaðsíðu 128 í bókinni Lækningarmáttur líkamans, eftir hinn þekkta ameríska lækni Andrew Weil segir frá manni sem læknaðist af slæmum bakverkjum og slapp við uppskurð, með því að fara að ráðum læknis í… Lesa meira ›

Að bægja frá brjósklosi og bakverk

Rætt við Jósep Blöndal lækni árið 1998 Heilsuhringurinn hafði spurnir af því að á Sjúkrahúsi Stykkishólms starfaði læknir að nafni Jósep Blöndal, sem hjálpaði oft bakveikum með undraverðum hætti, jafnvel svo að margir brjósklossjúklingar slyppu við uppskurði. Blaðamaður leit inn… Lesa meira ›

Lifandi fæði

„Það eru engir sjúkdómar ólæknandi, þ.m.t. alnæmi ef fólk lifir í takt við náttúruna“, segir Ann Wigmore, stofnandi Hippocrates Health Institute og einn áhrifaríkasti náttúrulæknir vorra tíma. Ann Wigmore fæddist í Litháen árið 1909. Hún ólst upp hjá ömmu sinni… Lesa meira ›

Hvalreki á fjörur Heilsuhringsins

Rætt við Þorbjörgu Hafsteinsdóttur árið 1998. Það er sannarlega hægt að líkja því við hvalreka fyrir okkur Heilsuhringsfólk þegar í hópinn bætist vel menntað hæfileikafólk á sviði náttúruvísinda. Slíkt gerðist á síðasta haustfundi Heilsuhringsins þegar ung íslensk kona sem búsett… Lesa meira ›