Mánuður: september 1997

Úr einu í annað – Haust 1997

Hér fara á eftir 8 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Geta bakteríur valdið æðahrörnun? M.S. og heilaköngullinn Veirueyðandi efni í olífulaufi Ofnæmi og pantóþensýra Er rétt að nota beta-karótín? D-vítamín hindrar krabbamein Jurtaextrakt dregur úr æðakölkun Kóladrykkir og beinþynning… Lesa meira ›

Ný lækning á psoriasis

Í janúarhefti „Townsend Letter for Doctorsand Patients“ 1997 er löng grein um „nýja aðferð til að lækna psoriasis“, sem þar er sögð komin frá Evrópu.Greinarhöfundur hefur ekki áður heyrt um þetta og vegna þess að mjög líklegt er að margir… Lesa meira ›

Hún gefur heilsufarsleg heillaráð

Sigurdís Hauksdóttir lærði heilsuráðgjöf við Biopatskolen-Scandinavian School of Biopaty í Danmörku árið 1991 og hefur rak Heilsuráðgjafann í Kjörgarði í tæp fjögur ár. Nú lauk fjögurra ára námi í hómópatíu (homeopaty-smáskammtalækning), sem „College of Practical Homoeopathy“ í Englandi hélt hér… Lesa meira ›

Liðkað um liðina

Rætt við hjónin Berg Konráðsson kírópraktor og Ingu Lóu Bjarnadóttur árið 1997 Bergur Konráðsson lauk námi í kírópraktík frá Palmer College of Chiropractic í Bandaríkjunum árið 1994. Hann starfar nú á Sogavegi 69 í Reykjavík með konu sinni Ingu Lóu… Lesa meira ›