Mánuður: september 1997

Úr einu í annað – Haust 1997

Geta bakteríur valdið æðahrörnun?Í síðasta tölublaði Heilsuhringsins var sagt frá veiru sem vísindamenn gruna um að valdið geti hjarta- og æðasjúkdómum, t.d. kransæðaþrengingum. Nú hafa aðrir vísindamenn leitt líkur að því að ákveðin baktería, Chlamydia pneumoniae, geti valdið hliðstæðum breytingum… Lesa meira ›

Ný lækning á psoriasis

Í janúarhefti „Townsend Letter for Doctorsand Patients“ 1997 er löng grein um „nýja aðferð til að lækna psoriasis“, sem þar er sögð komin frá Evrópu.Greinarhöfundur hefur ekki áður heyrt um þetta og vegna þess að mjög líklegt er að margir… Lesa meira ›

Hún gefur heilsufarsleg heillaráð

Sigurdís Hauksdóttir lærði heilsuráðgjöf við Biopatskolen-Scandinavian School of Biopaty í Danmörku árið 1991 og hefur rekið Heilsuráðgjafann í Kjörgarði í tæp fjögur ár. Nú er hún að ljúka fjögurra ára námi í hómópatíu (homeopaty-smáskammtalækning), sem „College of Practical Homoeopathy“ í… Lesa meira ›