Mánuður: apríl 1997

Hormóninn melatonin

Seinni hluti Í síðasta tölublaði Heilsuhringsins (haust 1996) ræddi ég um hvernig hormóninnmelatonin virðist stjórna „líkamsklukkunni“, þ.e. ýmsum ferlum sem háðir eru daglegum sveiflum og einnig því sem ég nefndi „æviklukku“, en það eru ferli sem hefjast við fæðingu og… Lesa meira ›

Auðvelt og fljótlegt

Heilsufæði hefur oft haft það leiða orðspor á sér að vera seineldað. Hefur það verið ýmsum góð afsökun fyrir því að halda áfram í pylsunum og franskbrauðinu. Það sem fólk ekki kann /eða þekkir getur vafist fyrir því, en æfingin… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 1997

Hér fara á eftir 6 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Geta bakteríur valdið æðahrörnun? Kólesteróllækkandi lyf, krabbamein, eyðni o.fl. Á veirusýking þátt í æðasjúkdómum? Um fólinsýru, hjartaáföll o.fl. Taugan æring úr lesitíni C- vítamín minnkar áhrif reykinga Kólesteróllækkandi lyf,… Lesa meira ›

Breytingar – Hluti af lífinu.

„Breytingar eru ögrandi. Þeim fylgir léttir,  þær rugla, ógna, valda okkur sorg eða örva okkur. Umfram allt neyða þær okkur til að þroskast. Náttúran færir okkur breytingar til að tryggja áframhaldandi þróun og með þeim kallar Guð okkur heim. Breytingar… Lesa meira ›

Maðurinn sem orkukerfi

Eggert V. Kristinsson flutti erindi á haustfundi Heilsuhringsins 1996 Ég rakst á þetta hugtak í fyrsta sinn í bók sem var gefin út hér á landi 1962, eftir geðlækninn Schafica Karagulla. Bókin heitir: Nýjar víddir í mannlegum skilningi og fjallar… Lesa meira ›

Rafmagnað líf

Vor 1997 Hægt og bítandi færumst við nær sannleikanum um rafsegulóþol, orsök og afleiðingar. Við skulum hafa það hugfast að þegar talað er um rafsegulsvið er verið að tala um riðstraumsrafsegulsvið. Það þýðir að segulsviðið skiptir um stefnu oft á… Lesa meira ›