Mánuður: september 1996

Um kvöldrósarolíu

Fyrir nærri hálfum öðmm áratug skrifaði ég grein með nafninu „Kvöldvorrósarolía“ í þetta tímarit sem þá hét ,,Hollefni og heilsurækt“. Greinin vakti mikla eftirtekt og urðu m.a. um hana nokkur blaðaskrif og að minnsta kost einu sinni var hún tekin… Lesa meira ›

Hormóninn Melatonin

Benda rannsóknir til að þessi hormón vísi okkur leiðina að æskulindinni? Inngangur Að undan förnu hefur mikið verið rætt og ritað um hormóninn Melatonin. Greinarhöfundur hefur reynt eftir föngum að fylgjast með þeim skrifum, sem flest hafa verið í tímaritum,… Lesa meira ›

Söl

Af sæþörungum hafa söl haft meiri þýðingu fyrir Íslendinga til manneldis en nokkur annar fjörugróður. Bæta mætti heilsufar þjóðarinnar með aukinni neyslu sölva. Meðal vísindamanna er,,Palmaria palmata“ nýlegt heiti á sölvum, en þó er gamla fræðiheitið ,,Rhodymenia“ meira notað. Orðið… Lesa meira ›

Fæðuóþol

Skiptar skoðanir Nútíma læknisfræði segir að einstaklingur sé heilbrigður séu ekki til staðar nein sjúkdómseinkenni, en þau eru talin slæm og þeim ber að eyða, og þá eru lyf og skurðaðgerðir bestu leiðir til heilsu. Aftur á móti segjum við… Lesa meira ›