Mánuður: september 1995

Amalgam og nýju tannviðgerðarefnin

Mikil umræða um skaðsemi amalgamtannfyllinga, amalgambann og viðvaranir erlendis til áhættuhópa beina augum fólks  að hinum fjölmörgu efnum sem notuð eru í vaxandi mæli, m.a. í stað amalgams. Alþjóða heilbrigðisstofnunin skráði amalgam í tönnum stærstu kvikasilfursuppsprettuna gagnvart mannslíkamanum í skýrslu… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Haust 1995

Hér fara á eftir 8 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Steinefni og hjartasjúkdómar Gagnar Q-10 við Alzheimerssjúkdómi? Eru snýkjudýr stundum ástæðan? Er sætindaneysla aðal orsök unglingavandamála? Ný kenning um hollt mataræði. Veldur HIV veiran ekki eyðni? Múslí – musl… Lesa meira ›

Lækningajurtir

Augnfró (Euphrasia officinalis). Plantan vex í þurru graslendi, og þó hún vaxi um allt land þá er varla hægt að tína hana hér á landi því það eru fáar plöntur á hverjum stað. En plantan fæst í heilsubúðum. Hluti notaður: … Lesa meira ›

Hormón og heilsa

Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1994 Umræða um tengsl hormóna og heilsu hefur aukist hin síðari ár, og þessum þætti heilsufars og velferðar veríð gefinn meiri gaumur nú en áður var. Þar kemur margt til.. Á frumdögum kristni var meðalævilengd… Lesa meira ›