Mánuður: apríl 1995

Lækningajurtir

TARAXACUM OFFICINALIS FÍFLARÓT : Fífillimi finnst nánast allstaðar nálægt byggð, takið eftir að þetta á eingöngu við um Túnfífil, þennan með mjólkinni í. Það er hægt að nota rótina og blöðin til lækninga og blómin hafa verið notuð til að… Lesa meira ›

Breytingarskeið karla og kvenna

Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1994Það hefur svo mikið verið rætt um breytingaskeið hjá konum að ég ætla byrja á körlunum.  Um það segja sumir: „það er ekkert breytingaskeið hjá körlum, þetta er bara öldrun“. Ég held það skipti ekki… Lesa meira ›

Kóensím Q10

Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1994 Hvað er kóensím Q-10?Eins og nafnið bendir til er þetta efni kóensím. Það var fyrst uppgötvað af nokkrum vísinda-mönnum við Háskólann í Minnesota fyrir meira en hálfum fjórða áratug. Kóensím Q-10 heitir einnig „Úbíkínon“… Lesa meira ›