Mánuður: apríl 1994

Úr einu í annað

Bór og liðagigtRannsóknir við Royal Melboume sjúkrahúsið í Ástralíu sýna að litlir skammtar af snefilefninu bór geta hjálpað mörgum sem þjást af liðagigt. Í tvíblindri frumrannsókn fengu tíu sjúklingar  daglega 6 mg af bór í forminu bórax (natnum tetraborat). Tíu… Lesa meira ›

Margar hliðar sveppasýkingar

Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1993. Fólk með langvarandi sveppasýkingu í meltingarfærum er oft haldið sjúkdómseinkennum sem talin eru eingöngu af sálrænum uppruna affólki sem lítið þekkir til þessara mála og jafnvel sumum læknum. Þessi einkenni eru margvísleg og mismunandi… Lesa meira ›

Reynsla okkar af rafsegulsviðsmengun.

Bréf frá þremur lesendum Á aðalfundi Heilsuhringsins  1992 hélt Brynjólfur  Snorrason  erindi un orkuhjúp mannsins og áhrif umhverfisins á hann. Síðan hafa okkur borist margar fyrirspurnir og nokkur bréf frá lesendum varðandi rafsegulsviðsmengun. þar sem margir hafa sagt frá hvernig… Lesa meira ›

Um magasýrur

Það er nauðsynlegt að hafa magasýrur í hæfilega miklu magni. Séu þær of miklar  eða of litlar, ruglast meltingarstarfið sem  veldur því að næringarefni úr fæðunni og fæðubótarefnum nýtast ekki. Á það sérstaklega við um kalk þannig  að ójafnvægi á… Lesa meira ›

Æðahnútar æðaslit

Hlutverk hjartans er að dæla blóði út í líkamann. Æðakerfið sem er mjög flókið sérum að flytja frumum líkamans súrefni og næringu o.fl. með slagæðablóðinu. Bláæðakerfið er svolítið sér á parti hvað uppbyggingu varðar. Bláæðar fóta sjá um að flytja… Lesa meira ›