Mánuður: september 1993

Úr einu í annað

Breytt viðhorf til bætiefnaÁ liðnum áratugum hefur viðhorf lækna og manneldisfræðinga til bætiefna tekið umtalsverðum breytingum. Lengst af hefur opinber stefna heilbrigðisyfirvalda flestra landa verið sú að gefa út töflur með ráðlögðum dagskömmtum hinna ýmsu næringarefna. Þessar töflur eru oft… Lesa meira ›

Sund er hollt

Sund er án efa útbreiddasta og vinsælasta almennings íþróttin hér á landi. Fólk iðkar sund af ýmsum ástæðum, sumir nota sundið og sundlaugarnar sér til heilsubótar, aðrir til að slaka á, og enn aðrir sækja þangað félagsskap og samveru við… Lesa meira ›

Súrefnislækningar

Tekið saman af Úlfi Ragnarssyni, lækni, eftir grein Waves Forest árið 1003 Í blaðinu Townsed Letterfor Doctors, sem eins og gefur að skilja er einkum ætlað læknum, svo að einfölduð gerð mun hæfa almennum lesendum betur. Mælt er með í… Lesa meira ›