Mánuður: apríl 1993

Úr einu í annað

Þjóðverjar banna amalgamEins og lesendur H.h. vita höfum við oftsinnis gagnrýnt tannfyllingarefnið „amalgam“ á undangengnum árum og bent á að það gæti í vissum tilfellum verið orsök vanlíðunar og jafnvel alvarlegra sjúkdómseinkenna. Viðbrögð „ábyrgra“ heilbrigðisyfirvalda hafa yfirleitt verið mjög neikvæð… Lesa meira ›

Andlegi þátturinn

Erindi um krabbamein flutt á haustfundi 1992.   Í hverjum manni býr stjórnandi afl handan rúms og tíma, sem er virkt í jarðlífi okkar frá vöggu til grafar. Alkunn íslensk staka fjallar um þetta í hnotskurn: Forlög koma ofanað. Örlög kringum… Lesa meira ›

Ljós fyrirgefningarinnar

Í viðtali sem Heilsuhringurinn átti við Sigrúnu Olsen í lok árs 1992 stóðu hún og eiginmaður hennar Thor Bardal fyrir heilsubótardögum á Reykhólum. Starfið snérist um heildræna uppbyggingu einstaklingsins, andlega, tilfinningalega og líkamlega. Fastir liðir voru slökun, hugarkyrrð, líkamshreyfingar og… Lesa meira ›

Sjálfsköpuð fótameina

Í vetur hefur verið norðangaddur og óvenjumikill snjór. Einn viðskiptavinur okkar kom haltrandi um daginn uppá stofu og sagði farir sínar ekki sléttar. Hún ákvað í tilefni af þessum snjóþunga vetri að fjarfesta í góðum kuldaskóm og fór í skóverslun… Lesa meira ›

Kenningar dr. Bernie Siegel

Erindi flutt af Hrund Helgadóttur hjúkrunarfræðingi á haustfundi Heilsuhringsins 1992 Yfirleitt þegar ég tala um fallegt fólk þá á ég alltaf við innrifegurð. Fegurð sálarinnar sést og finnst í útgeislun þessa fólks og fer aldrei milli mála. Elisabeth Kubler-Ross skrifar… Lesa meira ›

Málmsölt og steinefni

Inngangur Hlutverk málmsalta og steinefna hvað varðar starfsemi og uppbyggingu líkamans er fjölþœtt. Þau styrkja myndun beina og vefja, leggja sitt af mörkum til þess a8: samdráttur vöðva, eðlileg myndun og fjölgun blóðkorna, uppbygging prótína, orkuefna og að ótal önnur… Lesa meira ›