Mánuður: september 1992

Hættulegur Straumur

Bandaríski blaðamaðurinn Paul Brodeur vakti athygli á hættunni af asbesti nú í byrjun sjöunda áratugarins. Árið 1989 gaf hann út bókina: ,,Dauðastraumar“ (Current of Death) sem inniheldur ákveðna en umdeilda gagnárás á rafmagnsframleiðendur. Í lok bókarinnar segir hann: ,,Sjónarmiðin um… Lesa meira ›

Rannsóknir á Ginsengi

Það er ánægjulegt a sjá dæmi þess að íslenskir læknar eru farnir að sýna hinni merkilegu fornu lækningajurt PANAX GINSENG verðskuldaða athygli, en í nýlegu hefti Læknablaðsins (77,1991) er greint frá íslenskum athugunum sem staðfesta a8 VIRKU EFNIN í ginsengvörum… Lesa meira ›