Mánuður: september 1992

Hættulegur Straumur

Bandaríski blaðamaðurinn Paul Brodeur vakti athygli á hættunni af asbesti nú í byrjun sjöunda áratugarins. Árið 1989 gaf hann út bókina: ,,Dauðastraumar“ (Current of Death) sem inniheldur ákveðna en umdeilda gagnárás á rafmagnsframleiðendur. Í lok bókarinnar segir hann: ,,Sjónarmiðin um… Lesa meira ›

Skriftir sem leið til lækninga

Rannsóknir sýna árangur Fólk sem hefur þjáðst vegna sálrænna áfalla getur náð gífurlegum bata við að skrifa um þau. Æfingin, sem þarf aðeins að taka fimmtán mínútur daglega, getur sýnt mælanlega bót bæði á líkamlegri og andlegri heilsu persónunnar. Þeir… Lesa meira ›

Rannsóknir á Ginsengi

Það er ánægjulegt a sjá dæmi þess að íslenskir læknar eru farnir að sýna hinni merkilegu fornu lækningajurt PANAX GINSENG verðskuldaða athygli, en í nýlegu hefti Læknablaðsins (77,1991) er greint frá íslenskum athugunum sem staðfesta a8 VIRKU EFNIN í ginsengvörum… Lesa meira ›