Mánuður: apríl 1992

Uppvaxtarskilyrði íslenskra barna

Steinunn Helgs Lárusdóttir skólastjóri Æfingardeildar Kennaraskólans flutti erindi  á haustfundinum: Börnin okkar Næring – Hreyfing – Umhyggja  á vegum  Heilsuhringsins  árið 1992 og deildi skoðunum sínum, reynslu og viðhorfum varðandi uppvaxtarskilyrði íslenskra barna, sem hún sagðist ekki draga neinn dul á að væru… Lesa meira ›

Áhrif hreyfiþjálfunar á börn

 Erindi flutt á haustfundinum: Börnin okkar Næring – Hreyfing – Umhyggja  á vegum  Heilsuhringsins  árið 1992. Þjóðfélagsbreytingar hafa orðið ótrúlega miklar hvað viðkemur uppeldi á börnum síðast liðin 15 til 20 ár. Áður fyrr ólst barnið upp í faðmi móður sinnar… Lesa meira ›

Umönnun barna á sjúkrahúsum

Erindi flutt á haustfundinum: Börnin okkar Næring – Hreyfing – Umhyggja  á vegum  Heilsuhringsins  árið 1992. Ræðumaður Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur Hugmyndafræði heilsunnar er sífellt að breyta um áherslur og hefur áhrif á persónuleg viðhorf okkar og stefnumótun. Það er ekki langt… Lesa meira ›

Suzuki tónlistaruppeldi

Erindi flutt á haustfundinum: Börnin okkar Næring – Hreyfing – Umhyggja  árið 1992. Ræðumaður Ræðumaður:  Haukur Hannesson, skólastjóri Tónlistarskóla íslenska Suzukisambandsins. Þegar rætt er um heilsu er hugtakið umhverfi mikið notað. Rétt umhverfi getur skipt sköpum í uppvexti barna. Umhverfi í… Lesa meira ›

Ofvirkni og fæðuóþol

Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1992 Ævar Jóhannesson sagði einungis þrjá til fjóra áratugi síðan þetta vandamál, ofvirkni hafi komið fram meðal barna á vesturlöndum og hefur ofvirkum börnum fjölgað svo síðustu áratugina að það nálgast faraldur. Kanadíski geðlæknirinn Abraam… Lesa meira ›