Mánuður: september 1991

Nýjungar frá Mexíkó

Athyglisverð lœkningamiðstöð Merki lækningamiðstöðvarinnar í Mexíkó. Eins og sagt er frá annarsstaðar í blaðinu var staddur hér læknir, dr. Roberto Tapia,frá sjúkrahúsi í Mexíkó, American Biologics-Mexico SA Medical Center. Með honum var bandarísk kona, Patricia Prince, sem starfar við sama… Lesa meira ›

Heildræn hugsun í húsagerð

Rætt við Einar Þorstein Ásgeirsson hönnuð um vistrænar byggingar Í síðasta blaði H.h. (1991) skrifaði Einar Þorsteinn um varasöm líffræðileg áhrif bygginga. Við höfum fengið margar óskir um að meira yrði skrifað um þetta efni. H.h. snéri sér þess vegna… Lesa meira ›

Sykursýki og mataræði

Inngangur ( grein frá 1991) Sykursýki er einn sá sjúkdómur sem herjar á nútíma þjóðfélög og hefur stundum verið nefndur einn af svokölluðum ,,menningarsjúkdómum“. Þetta þýðir þó ekki að sykursýki hafi verið óþekkt áður fyrr. Líkur benda til að sykursýki… Lesa meira ›

Lækningajurtir

VallhumallVex á þurru valllendi eða graslendi. Blómgast í júní – ágúst. Ein fjölhæfasta lækningajurtin. Vallhumall hefur verið notaður til lækninga frá alda öðli. Dioscorides kallaði jurtina „hermannajurt“ vegna þess að hermenn notuðu hana mikið, bæði útvortis við útbrotum og sárum… Lesa meira ›