Mánuður: apríl 1991

Perlur náttúrunnar

Rætt við Rannveigu Haraldsdóttur, Ingibjörg Sigfúsdóttir skráði ,,Náttúrunni nægist með lítið“. Með þessum orðum byrjar Alexander bóndi Bjarnason formála í kveri sínu ,,Um íslenskar Drykkurtir“, sem hann ritar árið 1859. Og seinna í sama formála ritar hann: „Jeg þori að fullyrða,… Lesa meira ›

Háþrýstisúrefnislækningar

Rætt við Einar Sindrason, lœkni árið 1991 Víða erlendis hafa háþrýstilækningar veríð stundaðar í áratugi, þó að þær séu lítt þekktar hérlendis og hafi aðeins verið notaðar í örfáum köfunarveiki tilfellum. Heilsuhringurinn frétti að Einar Sindrason, læknir, beitti sér fyrir… Lesa meira ›

Barnaliðagigt

Frásögn móður árið 1991 um það hvernig barn hennar fékk bót á liðagigt með ráðgjöf Hallgríms Magnússonar læknis.  Meðferð hans fólst í rafsegulbylgjum og peroxíðbökstrum og breyttu mataræði. Þegar dóttir okkar var 18 mánaða gömul fór að bera á einhverju… Lesa meira ›

Er þetta framtíðin?

Samvinna lækna og sjúklinga ,,Ný von fyrir þá sem þjást af krabbameini, hjartasjúkdómum, MS, ofnæmi og alls kyns efnaskiptasjúkdómum“. Þannig hljóðar yfirskrift bæklings um American Biologics stofnunina, sem er sjúkrahús og lækningamiðstöð í Mexíkó. Þar segir ennfremur að American Biologics… Lesa meira ›

Fiskneysla – hjarta- og æðasjúkdómar

Erindi flutt af Sigmundi Guðbjarnasyni prófessor á haustfundi Heilsuhringsins 1990 Faraldsfræðilegar rannsóknir gefa til kynna að dánartíðnin af völdum kransæða sjúkdóma minnki með vaxandi fiskneyslu eða neyslu á ómega-fitusýrum (1). Jákvæð áhrif ómega-3 fitusýra á heilsufar geta verið margvísleg, geta… Lesa meira ›