Mánuður: september 1990

Kaffi og kransæðadauði

Er þjóðardrykkur Íslendinga mesta þjóðarböl? Íslendingar eru mikið fyrir kaffisopann og margir hverjir eru sötrandi kaffi allan liðlangan daginn. Brjóstsviði og jafnvel lífshættuleg maga og skeifugarnarsár voru algengir fylgikvillar mikillar kaffidrykkju en nú er þeim haldið niðri með dýrum lyfjum…. Lesa meira ›

Kírópraktík

Kírópraktík er grein innan heilbrigðisþjónustunnar sem fjallar um greiningu og meðhöndlun kvilla í stoðkerfi mannslíkamans t.d. háls-, herða-, höfuð- og mjóbaksverkja.Stéttin er tiltölulega ung hérlendis en Tryggvi Jónasson hefur starfað hér lengst eða frá 1978. Kírópraktorafélag Íslands var stofnað í… Lesa meira ›

Sykur

Bæði menn og dýr sækja í sætindi. Ef til vill tengist það því að sætt grænmeti er flest allt ætt. Nú til dags eru margar fæðutegundir með miklum sykri. Sæta bragðið tælir okkur til að borða meira en við þurfum…. Lesa meira ›

Hákarlalýsi er heilsugjafi

Rætt við Ragnheiði Brynjólfsdóttur um hákarlalýsiRagnheiður: Í Morgunblaðinu 25. apríl s.l. las ég greinina hennar Elfu Bjarkar Gunnarsdóttur um hákarlalýsi og lækningamátt þess. Það gladdi mig að sjá að fleiri en ég hafa áhuga fyrir þessum mikla heilsugjafa. Fyrir og… Lesa meira ›