Mánuður: apríl 1990

Úr einu í annað

Fyrir allmörgum árum uppgötvaðist það að amínósýran „Tryptofan“ verkar róandi á miðtaugakerfið, þannig að séu litlir skammtar af henni teknir nokkru fyrir svefn getur hún í ýmsum tilfellum komið í stað svefnlyfja eða róandi lyfja. Engar hliðarverkanir fylgja þannig notkun… Lesa meira ›

Arfgengur næringarskortur

Næringarskortur skaðar ekki aðeins þá sem hann þjakar, heldur einnig afkomendur þeirra, börn, barnabörn og aðra ókomna ættliði. Þetta vekur ekki furðu fræðimanna á sviði „orthomolecular“ læknisfræði sem rannsakað hafa, hvaða áhrif sú verksmiðju framleidda fæða, er meirihluti íbúa vestrænna… Lesa meira ›

Framtíð án ofbeldis

Geta nýjar leiðir í uppeldismálum komið í veg fyrir ofbeldishneigð? Rætt við Hugó. L. Þórisson sálfræðing árið 1990. Sálfræðingarnir Hugó L. Þórisson og Wilhelm Norðfjörð hafa undanfarin ár staðið fyrir námskeiðum sem þeir nefna „Samskipti foreldra og barna“.Foreldrar sem sótt… Lesa meira ›